Mánuður: september 1989

Undraefnið ,,germanium“

Er hér e.t.v. fundinn lykillinn að starfsemi ónæmiskerfisins? Í þessari grein (skrifuð 1989) ætla ég að ræða um snefilefnið germanium, sem nú síðustu árin hefur vakið mikinn áhuga vísindamanna víðs vegar um heiminn. Upphaflega var ætlun mín að skrifa kafla… Lesa meira ›

Kerfill

Frú Þórunn Jóna Þórðardóttir hafði samband við okkur (1989) og kvaðst hún undrandi á því að hafa ekki séð neitt skrifað um kerfil hér í blaðinu en hann vex víða í görðum og er auðræktaður. Hún á í fórum sínum… Lesa meira ›

Þindaröndun

Öndunin er lífgjafi mannsins. Hvernig hann andar endurspeglar bæði líkams- og hugarástand hans þ.e. lífsorkuna. Kvíðinn maður eða taugaveiklaður andar stutt og grunnt þ.e. aðeins með efri hluta lungnanna sem svarar 1/3 hluta af loftrými þeirra. Hann dempar lífskraftinn til… Lesa meira ›

Ábyrgðin er þín

Rætt við Guðna Gunnarsson  um líkamsrækt árið 1989. Mikill árangur Fyrir nokkru átti ég tal við konu sem sagðist vera í líkamsrækt, hjá Guðna í World Class, vegna eymsla í baki. Hún sagðist ekki áður hafa fengið jafn mikla bót… Lesa meira ›