Mánuður: apríl 1989

Úr einu í annað

Brjóstamyndatökur fækka ekki dauðsföllumNýlega  voru birtar niðurstöður úr fjöldarannsókn í Málmey í Svíþjóð á gagnsemi eða gagnsleysi þess að röntgenmynda reglulega brjóst kvenna á aldrinum 45- 69 ára í baráttunni við brjóstakrabbamein. Nálægt 42 þúsund konur tóku þátt í rannsókninni… Lesa meira ›

Nýjar hugmyndir um eyðni

Inngangur  ( grein skrifuð 1989) Vegna þess að mjög athyglisverðar upplýsingar um eyðni voru birtar á síðasta ári í vísindatímaritinu ,,Journal of Orthomolecular Medicine“, ákvað greinahöfundur að fresta að skrifa grein um krabbameinslækningar í þetta blað, en taka heldur saman… Lesa meira ›

Kvikasilfurseitrun frá tannfyllingum

Sumt fólk getur fengið ótal erfið sjúkdómseinkenni vegna kvikasilfurseitrunar af völdum óheppilegs tannfyllingarefnis. Í 3.-4. tölublaði Heilsuhringsins árið 988 birtist kort á bls. 24-25, sem sýnir taugatengsl tannanna við hina ýmsu líkamshluta. Það gæti gefið nokkrar vísbendingar um áhrif tannskemmda… Lesa meira ›

Er Mjólk góð?

Á undanförnum árum hafa komið fram sífellt fleiri og fleiri gagnrýnisraddir í nágrannalöndunum um hvort sú mjólk og þær mjólkurafurðir sem á boðstólum eru, séu eins hollar og æskileg fæða eins og haldið hefur verið fram í áróðri og auglýsingum…. Lesa meira ›