Mánuður: september 1988

Streita – slökun

Í samfélagi okkar hrjáir streita eða stress marga. En hvað er streita? Hvað gerist í líkamanum? Þegar álag eykst eða við lendum í erfiðum aðstæðum, fá nýrnahetturnar boð um að framleiða adrenalín. Adrenalín er hormón sem örvar andardrátt og hjartslátt…. Lesa meira ›

Reiki

Þórir Barðdal myndlistarmaður, kynnti sér Reiki aðferð sem mjög hefur rutt sér til rúms erlendis.  (Á Íslandi hefur í nokkur undanfarin ár verið notað orðið ,,heilun“ um orkulækningar og verður það gert hér.) Hh: Hvað er ,,Reiki“ og hvernig kom til… Lesa meira ›