Mánuður: apríl 1988

Blóðsugan og geislabyssan

Baráttan gegn krabbameini mun ekki vinnast undir geislabyssu vísindamannanna, heldur með viðhorfsbreytingu sem miðar að heilbrigðari lífsháttum. Eftirfarandi grein birtist í sænska blaðinu „Dagens Nyheter“ 24. apr. 1988. Þýðing af greininni var birt í Sunnudagsblaði Þjóðviljans 8. maí 1988 og… Lesa meira ›

Geimgeislunardagar

Sagt frá hugmyndum Júlíu Völdan um áhrif tunglsins á heilsu fólks. Júlía Völdan ritaði eitt sinn í tímaritið ,,NY Tid og Vi“, að eitt af viðfangsefnum sínum væri að setja upp aðvörunarskilti á geimgeislunardögum, til þess að fólk verði ekki… Lesa meira ›

Geðleikur (psykodrama)

Fylgst með kynningu á Geðleik ,,psykodrama“ árið 1988, hjá danska geðlækninum  Gyrit Hagman, sem þá var yfirlæknir á Blekinge Lans Vuxen Psykiatri, Sölvesborg Olofsströmssektors Klinik, sem er héraðs geðsjúkrahús í Svíþjóð. Hún lauk læknanámi frá háskólanum í Árhus í Danmörku… Lesa meira ›

Sársauki og hreyfing

Í lok nóvember á síðasta ári hélt undirritaður fyrirlestur á vegum Heilsuhringsins um nálastungumeðferðina. Þegar rætt er um þetta efni verður ekki hjá því komist að fjalla jafnframt um verki og verkjavarnir, enda er nálastungumeðferðin í höndum lækna á Vesturlöndum… Lesa meira ›