Mánuður: september 1987

Úr einu í annað

Svíar vara við amalgamiSænsku heilbrigðisyfirvöldin hafa nú gefið út yfirlýsingu um að tannfyllingarefnið „amalgam“ sé hættulegt og þurfi að skipta á því og öðrum skaðlausum fyllingarefnum. Þessi yfirlýsing hefur vakið athygli og kom á óvart, vegna þess að þessi sömu… Lesa meira ›

Úr einu í annað

B3 vítamín gegn áfengisfíkn verkar.Í síðasta blaði H.h. var stutt grein um tilraunir bandarískra vísindamanna til að lækna áfengis- og eiturlyfjafíkn með stórum skömmtum af B3-vítamíni. Greinarhöfundur veit um að nokkrir einstaklingar hér á landi eru nú að prófa þetta… Lesa meira ›

Sjóðið ekki graut í álpotti!

Sænskir vísindamenn vara við álmengun líkamans Verið getur að ál hafi þannig áhrif á mannslíkamann að frekari rannsóknir á þeim áhrifum svari spurningum okkar varðandi orsakir ellihrörnunar. Og einnig er hugsanlegt að nýhafnar rannsóknir vísindamanna á áli í mannslíkamanum veiti… Lesa meira ›

Magnesium

Frumur líkamans þarfnast magnesíums. Harðlífi, gall- og nýrnasteinar, lifrarsjúkdómar, hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki, meltingarsjúkdómar, taugaveiklun og þunglyndi, verkir í útlimum – allt getur þetta stafað af magnesíumskorti. Þessi grein er byggð á upplýsingum frá júgóslavneska prófessornum Herberg Zaversnik, sem hefur… Lesa meira ›