Mánuður: apríl 1987

Lífræn ræktun ,,Biodynamisk“

Allt frá upphafi matjurtaræktunar fyrir mörg þúsund árum og fram á þessa öld hafa menn hagnýtt sér náttúrulega frjósemi jarðvegsins, aukið hana og bætt með lífrænum áburði, aðallega frá húsdýrum, til að auka uppskeru þeirra jurta sem menn rækta. Það… Lesa meira ›

Jurtate

Hér fer á eftir viðtal viðUnu Pétursdóttur um íslenskar nytjajurtir, sem komin er á tíræðisaldur (skrifað árið 1987). Hún lærði á unga aldri að nota íslensku jurtirnar sér til heilsubótar. Móðir hennar var mikil grasakona sem hafði lært af föður sínum…. Lesa meira ›