Mánuður: apríl 1986

Úr einu í annað

Óhófleg sýklalyfjanotkun.Eins og oft hefur verið áréttað hér í þessu riti, ‘höfum við lengi talið að alltof mikið sé notað af sýklalyfjum hér á landi, og þegar læknar ávísi á slík lyf, gleymi þeir stundum að notkun þeirra fylgja aukaverkanir,… Lesa meira ›

Rauður pipar ,,Capsicium Cayenne“

Erlent heiti: Capsicum annum. Vex víða í hitabeltislöndum, en sá besti er talinn koma frá Afríku. Eiginleikar: Sótthreinsandi, örvandi, styrkjandi, græðandi, eykur starfsemi munnvatnskirtla. Margir vita ekki að Cayenne (rauður) pipar, sem fæst í flestum matvöruverslunum í duftformi og er… Lesa meira ›

Blettaexem – sveppasýking

Umræða og skrif um sveppasýkingu er nú orðin allgóð og ætti nokkur hópur fólks að vera orðinn upplýstari um þennan vágest, sem herjar á okkur Íslendinga með geigvænlegum afleiðingum. Talið er að fimmti hver Breti sem leitar læknis þjáist af… Lesa meira ›

Afleiðingar steinefnaskorts

Það er hægt að lækna psoriasis, exem og hafa áhrif á hegðun barna með mataræði?Í síðasta blaði 1 – 2 árið 1985 birtist viðtal við Elisabeth Carlde heilsuráðgjafa frá Svíþjóð (doctor of health) þar sem hún sagði frá hvernig hægt væri að… Lesa meira ›