Mánuður: september 1985

Úr einu í annað

Lækning á sveppasýkingu Margir hafa komið að máli við höfund þessa rabbs um sveppasýkingu og ráð gegn henni, síðan grein um það efni kom í blaðinu s.l. vetur. Þegar höfundur tók saman efni þeirrar greinar gerði hann sér ekki fyllilega… Lesa meira ›

Hvað er heilbrigði?

Kenningar Tue Gertsen ráðgjafa í makróbíótík . Viðtal frá árinu 1985 Þegar líkami og sál eru í jafnvægi er maðurinn heilbrigður. Hvað er þá sjúkdómur? Þegar líkami og sál eru í ójafnvægi. Hvernig getum við haldið þessu mikilvæga jafnvægi? Og… Lesa meira ›