Mánuður: september 1984

Ensk jurtalyf

Í Wales í Englandi er starfrækt rannsóknarstöð sem einvörðungu framleiðir jurtalyf undir nafninu The Flower Remedies. Þau eru mikið notuð í Englandi, Bandaríkjunum, Þýskalandi og á Norðurlöndunum. Upphafsmaður þessara jurtalækninga var breski læknirinn dr. Edward Bach fæddur í Englandi 1884.(dáinn… Lesa meira ›

Kalk og beinþynning

BEINÞYNNING Eftirfarandi grein birtist í Morgunblaðinu 6.júní 1984. Við fengum leyfi höfundar til að birta hana hér. Það kemur fram í greininni nauðsyn þess að börn drekki mjólk. Við spurðum Jón Óttar hvort kakómjólk og aðrir sykraðir mjólkurdrykkir gætu komið… Lesa meira ›