Mánuður: apríl 1984

Kvikasilfurseitrun úr Tannfyllingum

Inngangur Í 3/4 tbl. H.h. 1982 var stutt grein eftir Martein Skaftfells um kvikasilfurseitrun úr „amalgam“ tannfyllingum. Þar var í stuttu máli sögð sjúkdómssaga manns, sem læknaðist algerlega eftir að silfur-amalgam í tannfyllingum höfðu verið fjarlægðar úr munni hans. Auk… Lesa meira ›

SELEN (SE)

Selen eða selenium (seleníum) er eitt hinna svokölluðu snefilefna, sem bera nafn af því, hve lítið við þurfum af þeim. En samt eru þau talin svo mikilvæg, að vanti þau að meira eða minna leyti, veldur það meiri eða minni… Lesa meira ›

HEILSUHORNIÐ

ZINK Athuganir hafa leitt í ljós, að zinkskortur getur valdið kyndeyfð karla. Einnig er ljóst, að zink hefur mikla þýðingu fyrir heilbrigði blöðruhálskirtilsins. Zinkskortur getur valdið því að kirtillinn stækki, og jafnvel fleiri neikvæðum breytingum. Zink er einnig græðandi. Og… Lesa meira ›