Mánuður: september 1983

Úr einu í annað

Hættuleg auglýsingUndanfarið hafa sjónvarpsáhorfendur mátt horfa og hlusta á auglýsingu frá þekktum tannkremsframleiðanda, þar sem sýnd eru falleg börn vera að bursta tennurnar með nýjustu framleiðslu fyrirtækisins, sem sagt er að innihaldi, auk tveggja mismunandi „góðra“ flúortegunda, einstök og frábær… Lesa meira ›

Suða á heilkorni

Grautur úr heilum höfrum 1 bolli heilir hafrar, 4 bollar vatn, salt eftir smekk. Hafrarnir eru þvegnir og settir í pott ásamt vatni og salti. Soðið að kvöldi í 20 mín. og potturinn látinn bíða á hellunni til næsta morguns…. Lesa meira ›

Makróbíótík uppskriftir

Í tveimur fyrri tölublöðum birtust viðtöl við Þuríði Hermannsdóttur. Í framhaldi af því koma hér nokkrar uppskriftir. HEIMAGERÐUR PIKKLES: Í hann þarf kombuþang, (lagt í bleyti í 3 – 5 mín.), lauk, gulrætur, brokcoli, blómkál og agúrku. Allt skorið í… Lesa meira ›

Römm uppskera sykurs

Við sættum okkur orðið við að tilefnislausir ofbeldisglæpir – grimmilegir og oft án ástæðu – séu hluti lífsins í vestrænum þjóðfélögum nútímans. Það færist æ meir í vöxt að fórnarlömbin séu þeir sem ekki geta varið hendur sínar: konur, gamalmenni,… Lesa meira ›