Mánuður: apríl 1983

Gerovital

Á undanförnum árum hafa annað slagið birst frásagnir í erlendum tímaritum um að fólk hafi lagt leið sína til Rúmeníu til að fá bót meina sinna við ýmiss konar sjúkdómum, sem ekki hafði tekist að lækna í heimalandi þeirra. Er… Lesa meira ›

Glitbrá

Jurt af körfublómaættinni. Getur náð allt að 40 – 60 sm hæð við góð skilyrði. Blómin líkjast blómum á baldursbrá eða kamillu. Laufblöðin fjaðurstrengjótt, egglaga með gulleitum blæ. Stöngullinn greinóttur ofan til. Ýmis afbrigði eru til af jurtinni og sum… Lesa meira ›

Mataruppskriftir

Glóðarsteikt rauðspretta með sólblómafræiHanda 4-5Þið getið hvort sem er notað bakaraofninn (helst með glóðarrist) eða mínútugrill.1 væn rauðspretta með haus og safi úr 1/2 sítrónusalt/pipar20 g briett smjör40 g sólblómafræ 1 fyllt ólífa 1. Klippið uggana af rauðsprettunni og dýfið… Lesa meira ›

Makróbíótík (Macrobiotics)

Í síðasta tölublaði Heilsuhringsins sagði Þuríður Hermannsdóttir frá því, hvers vegna hún breytti fæði sínu yfir í mikið lífrænt fæði. Einnig upplýsti hún hvaða áhrif það hafði á heilsufar hennar og vinkonu hennar sem læknaðist af krabbameini eftir að hafa… Lesa meira ›