Mánuður: september 1982

Ný von fyrir mongólíðabörn

FormáliÍ öðru og þriðja tbl. norska tímaritsins Vi og várt 1982 eru mjög merkileg viðtöl og frásagnir af nýrri byltingarkenndri læknismeðferð á svokölluðum „mongólíðum“ (Börn með Down’s Syndrome). (Ég nota hér orðið „mongólíði“ en ekki mongólíti“, því að „mongólíti“ táknar… Lesa meira ›

Meira um kvöldrósarolíu

Hér má finna fyrri grein um kvöldrósarolíuÍ vorblaði.1- Heilsuhringsins 1982 var sagt frá kvöldvorrósarolíu og hvernig nota má hana til varnar og til lækninga á ýmsum sjúkdómum. Síðan sú grein var skrifuð hafa komi nokkra greinar í erlendum tímaritum um… Lesa meira ›

Heilbrigðar kartöflur

Talið er að um 90% af öllum þeim matvælum, sem við Íslendingar neytum, séu búvörur, annað hvort úr dýraríkinu eða plönturíkinu. Nærri helmingurinn eru innfluttar búvörur. Af garðávöxtum er mest ræktað af kartöflum og talið er að þær séu 4/5… Lesa meira ›

Ræktun garðperlu

Í skammdeginum er lítið um að verslanir hafi innlent grænmeti á boðstólum. Eina grænmetistegund má þó nefna sem auðvelt er að rækta inni í stofu strax og dag fer að lengja. Það er GARÐPERLA, sem einnig er nefnd KARSI eða… Lesa meira ›

Amalgam

Í sænska vikuritinu, SAXONS, 30. maí 1982, er mjög athyglisverð grein um ofangreint tannfyllingarefni, sem vera mun eitthvað mismunandi að samsetningu. En hluti þess mun þó alltaf vera kvikasilfur.Gunnar Wiklund segir frá óskemmtilegri reynslu sinni, sem enginn læknir botnaði neitt… Lesa meira ›

Sænskt „rúgbrauð“

Uppskriftin nægir í 2 rúgbrauð.1 l súrmjólk1 1/2 dl síróp2 tsk. salt5 tsk. bicarbonat (matarsódi)2 dl grahamsmjöl3 dl sigtimjöl2 l/2 dl skornir hafrar1 2/3 dl hveitiklíð1 2/3 dl rúgmjöl2 1/3 dl hveitikím5 dl hveitiÖllum þurrefnunum er blandað vel saman. Síðan… Lesa meira ›

Makróbíótík ,,Macrobiorics“

H.h: spurði Þuríði Hermannsdóttur,  hvað er Makróbíótík?Þ.H.:. „Það eru 4000 ára gamlar austurlenskar alþýðulækningar, sem byggjast á mataræði, líkamsæfingum og nuddi, sem nefnt er Shiatsu. Mataræðið er samsett þannig: 50% kornmatur, 25% grænmeti og síðan 25% þari, þang, Misósúpa, baunir, hnetur,… Lesa meira ›