Mánuður: apríl 1982

Trefjar eru ómissandi

Inngangur. Á undanförnum áratug hefur athygli lækna og næringarfræðinga beinst í æ ríkari mæli að mikilvægi trefja í fæðunni. Hugmyndin um gagnsemi þeirra er þó langt frá því að vera ný því að fylgjendur náttúrulækningastefnunnar hafa barist áratugum saman við… Lesa meira ›

Lækkar blóðþrýsting

Veistu að við hæfilega hreyfingu og áreynslu geta myndast nýjar æðar framhjá gömlum stífluðum, og að hjartað styrkist, að mýkt og þanþol æða vex, að súrefnisvinnsla og starfsþrek eykst. Bandarískur læknir sagði, að hefðu sjúklingar hans iðkað göngur, hefði helmingur… Lesa meira ›

Ávaxtadrykkir

Vínberjadrykkur 1 bolli vínber 1/4 bolli frosið appelsínuþykkni 1/4 bolli frosið sítrónuþykkni 1/2 bolli ananasmauk 3 bollar mulinn ís Þeytið saman í blandara þar til drykkurinn er jafn og laus við agnir, rétt áður en borið er fram. Veislupúns Þeytið… Lesa meira ›

Kvöldvorrósarolía

Inngangur Kvöldvorrósarolía er olía sem unnin er úr fræi blóms, sem nefnist kvöldvorrós (Evening primerose), og vex villt víða um lönd, bæði austan hafs og vestan. Fjölmörg afbrigði eru til afjurtinni sem allar tilheyra Omagracea fjölskyldunni (genusprimula). Jurtin ber fögur… Lesa meira ›