Mánuður: september 1981

Yoga og heilbrigði

Blaðinu þykir mikill fengur að fá hér með tækifæri til að koma á framfæri hvernig yoga fræðigreinin lítur á vandamál sjúkdóma og heilbrigði. Höfundurinn er fjölfróður um efnið og hefur m.a. dvalið erlendis við nám á þessum sviðum. Blaðið vill… Lesa meira ›

Sólblómafræ

Ef þú þyrftir að lifa á aðeins einni fæðutegund, myndir þú sennilega lifa lengur á þessum litlu tyggjanlegu ögnum, en á nokkru öðru. Læknir einn sagði eitt sinn, hvað hann héldi að væri leyndardómurinn við það að halda æsku sinni… Lesa meira ›

Fróðleikur um jurtaolíur

Á síðustu áratugum hefur orðið markverð aukning í notkun ómettaðrar feiti, svo sem á, jurtaolíum og samsvarandi minnkun í notkun á mettaðri feiti eins og bökunarfeiti. Tilhneiging til þessarar breytingar  sýnist vaxandi,  sérstaklega vegna þess að fjölda margar rannsóknir og… Lesa meira ›

Jurtir

BaldursbráÍ „Islands Flora“ Chr. Grönlunds, sem gefin var út í Kaupmannahöfn 1881, er baldursbrá Matricaria inodora kölluð „Lugtlös Kamille“ og „inodora“ þýðir lyktarlaus. En í þeim erlendu fræðibókum um jurtir, sem ég hef, er ekki getið um baldursbrá. En baldursbrá… Lesa meira ›

Áhrif reykinga á konur.

Dr. Morris Friedell, læknir í Chigago, hefur staðreynt, að reykingar verka miklu sterkar á konur en karla. Meðan kona reykir, dælir hjartað 33% meira blóð gegnum hjartað, en hjarta karlmanna 19%. Reyki þunguð kona eina, eina sígarettu, fjölgar hjartaslögum fóstursins… Lesa meira ›

Uppskriftir

Brokkolisúpa 1 púrra í sneiðum, 4 meðalstórar kartöflur í bitum, 1 lítri vatn + vouillion, 1 dl. rauðar linsur, 1 pk fryst bokkoli (eða nýtt). Linsurnar hreinsaðar og soðnar í vatninu í 10 mín. Púrra og kartöflur látnar útí og… Lesa meira ›

Drykkjarvatn og langlífi

Skynsamt fólk hugsar meira um fæðuval sitt nú á tímum en áður var, en þó hafa ekki margir ennþá leitt hugann að einum mikilvægasta þætti heilsusamlegrar næringar; hvort sem þið trúið því eða ekki, er það drykkjarvatnið. Með orðinu vatn… Lesa meira ›