Click on the slide!

Heilsa og hreyfing

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Click on the slide!

Kjörlækningar

Fróðleikur og þekking um óhefðbundnar lækningar

Click on the slide!

Skrif Ævars Jóhannessonar

Safn af bestu greinum Ævars frá síðustu áratugum

Click on the slide!

Annað

Öflug blanda af fjölbreyttum fróðleik

Frontpage Slideshow (version 2.0.0) - Copyright © 2006-2008 by JoomlaWorks

Greinar á vefnum eru alfarið á ábyrgð höfunda og þurfa ekki í öllum atriðum að túlka eða samræmast skoðunum ritnefndar- eða stjórnarmeðlima.

Skrif Ævars Jóhannessonar
Gigtarlyf gegn krabbameini Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrif Ævars Jóhannessonar - Krabbamein
Skrifað af: Ævar Jóhannesson   
Vor 2001
Að undanförnu hafa verið birtar greinar um gagnsemi ýmissa gigtarlyfja við sum krabbamein. Flest þessi gigtarlyf verka þannig að þau hindra ensím sem nefnt er cyclo-oxygensi (cox-1 og cox-2), en þetta ensím hvetur myndun prostaglandina sem koma við sögu við flesta bólgusjúkdóma (sjá grein í Hh um kvöldvorrósarolíu, haust 1996). Nú hefur komið í ljós að þessi lyf virðast hindra  viss krabbamein. Fyrst var bent á þetta í New England Journal of Medicine árið...

Nánar...
 
Góðar fréttir fyrir aldraða Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrif Ævars Jóhannessonar - Greinar
Skrifað af: Ævar Jóhannesson   
Vor 2001
Í vorblaði Heilsuhringsins 1997 var sagt frá efninu fosfatidyl-serin, sem virðist bæta heilastarfsemina hjá öldruðu fólki. Töluvert meira er nú vitað um þetta efni en var, þegar greinin í Heilsuhringnum var birt. T.d. er nú vitað að rétt notkun getur seinkað einkennum Alzheimersjúklinga um að minnsta kosti tvö ár. Til þess þarf þó að byrja að nota það áður en mjög mikið hefur glatast af taugafrumum, en eins og vitað er geta þær trauðla endurnýjast...

Nánar...
 
Hveitióþol getur skaðað heilann Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrif Ævars Jóhannessonar - Úr einu í annað
Skrifað af: Ævar jóhannesson   
Vor 2001
Lengi hefur verið vitað að óþol fyrir glúten úr hveiti (og fleiri korntegundum) getur valdið alvarlegum meltingarsjúkdómi, celiac-sjúkdómi. Nú hefur tekist að sýna fram á að glutenóþol getur einnig valdið alvarlegum sjúkdómi í miðtaugakerfinu sem m.a. lýsir sér í hreyfingarörðugleikum o.fl., jafnvel án þess að um dæmigerðan celiacsjúkdóm sé að ræða samhliða. Segulómunar myndir af heila þessara sjúklinga sýna að heilinn hefur rýrnað í sumum...

Nánar...
 
Hveitióþol og fósturlát Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrif Ævars Jóhannessonar - Úr einu í annað
Skrifað af: Ævar Jóhannesson   
Vor 2001
Orsökin fyrir endurteknum fósturlátum gæti verið celiac-sjúkdómur sem ekki hefur verið uppgötvaður. Svo er að minnsta kosti álitið í grein í læknaritinu The Lancet, 29. júlí 2000. Celiac-sjúkdómur er meltingarsjúkdómur sem sennilega á sér erfðafræðilega orsök en lýsir sér í erfiðleikum við að melta glúten, sem er prótein efnasamband sem flestar algengar korntegundir eru auðugar af. Sérstaklega er mikið glúten í hveiti, þó að einnig sé glúten í...

Nánar...
 
Lýsi og geðbrigðasýki Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrif Ævars Jóhannessonar - Úr einu í annað
Skrifað af: Ævar Jóhannesson   
Vor 2001
Í haustblaði Heilsuhringsins árið 2000 var sagt frá nýrri kenningu um hvernig e.t.v. mætti lækna geðklofa, sem engin önnur ráð höfðu dugað við, með fitusýru úr lýsi. Nýlega rakst ég svo á grein í kanadíska blaðinu Nutrition and Mental Health, haust 1999, þar sem sagt var frá jákvæðum tilraunum með að nota lýsi til að lækna geðbrigðasýki (manic depressive disorder). Ein tilraunin sem sagt var frá var gerð af dr. Andrew Stoll við Harvard læknaskólann...

Nánar...
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Skráning á póstlista


Nafn:

Email:

Find us on Facebook

Leit