Click on the slide!

Heilsa og hreyfing

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Click on the slide!

Kjörlækningar

Fróðleikur og þekking um óhefðbundnar lækningar

Click on the slide!

Skrif Ævars Jóhannessonar

Safn af bestu greinum Ævars frá síðustu áratugum

Click on the slide!

Annað

Öflug blanda af fjölbreyttum fróðleik

Frontpage Slideshow (version 2.0.0) - Copyright © 2006-2008 by JoomlaWorks

Greinar á vefnum eru alfarið á ábyrgð höfunda og þurfa ekki í öllum atriðum að túlka eða samræmast skoðunum ritnefndar- eða stjórnarmeðlima.

Skrif Ævars Jóhannessonar
Magnesíum og B-6 vítamín hindra nýrnasteina Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrif Ævars Jóhannessonar - Greinar
Skrifað af: Ævar Jóhannesson   
Vor 2006
Eitt það fyrsta sem ég lærði af Marteini heitnum Skaftfells var að magnesíum og B-6 vítamín til samans, kæmu næstum því fullkomlega í veg fyrir að nýrnasteinar mynduðust. Þetta mun hann hafa lært af greinum í tímaritinu Prevention Magazine. Marteinn lánaði mér stundum gömul blöð af Prevention og í einu þeirra var grein um þetta, sem ég þýddi og kom hún síðan í Hollefni og heilsurækt. Nokkrum sinnum eftir þetta hef ég skrifað um nýrnasteina og hvernig...

Nánar...
 
Efni sem hindrar ofnæmi Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrif Ævars Jóhannessonar - Úr einu í annað
Skrifað af: Ævar Jóhannesson   
Haust 2005
Læknirinn Alan R. Gaby segir í ágúst-september blaði Townsend Letter for Doctors and Patients, frá 35 börnum með ofnæmistengdan húðsjúkdóm, sem fæðuofnæmi olli, en gerð var tilraun með að lækna hann með efninu Cromolin natrium, öðru nafni Natrium cromoglycat. Byrjað var á að gefa þeim 100 mg á dag, sem síðar var aukið í 200-600 mg á dag, smátt og smátt, eftir einstaklingsbundnum viðbrögðum hvers og eins þeirra. Meðhöndlunin dró úr húðvandamálum...

Nánar...
 
Jane Plant hér á Íslandi Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrif Ævars Jóhannessonar - Greinar
Skrifað af: Ævar Jóhannesson   
Haust 2005
Ýmsir munu kannast við Jane Plant, prófessor við Imperial College í Lundúnum, sem skrifað hefur nokkrar mikið lesnar bækur, þar sem byltingarkenndar hugmyndir um orsakir og einnig lækningu á mjög algengum og alvarlegum sjúkdómum hefur verið rædd á nýjan og spennandi hátt. Jane Plant var nú nýlega hér á Íslandi og hélt langan fyrirlestur 7. september og sýndi skýringarmyndir í fyrirlestarsal hins nýja Náttúrufræðahúss Háskólans, Öskju, í grennd Norræna...

Nánar...
 
Úr einu í annað - Vor 2005 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrif Ævars Jóhannessonar - Úr einu í annað
Skrifað af: Ævar Jóhannesson   
Vor 2005
Næringarástandið skiptir höfuðmáli við bólusetningar
Alan R. Gaby læknir segir frá því Townsend Letter for Doctors and Patients, febrúar-mars 2005 að næringarástand þeirra sem bólusettir eru sé afar mikilvægt og skipti raunar höfuðmáli, hvort bólusetningin skili árangri. Gaby segir frá 22 fullorðnum bretum sem voru bólusettir gegn lömunarveiki með "lifandi" bóluefni með sýklum sem höfðu verið gerðir skaðlausir (Attenuated poliomyelitis vaccine). Þetta...

Nánar...
 
Eru stórir skammtar af E-vítamíni raunverulega skaðlegir? Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrif Ævars Jóhannessonar - Greinar
Skrifað af: Ævar Jóhannesson   
Vor 2005
Þessi greinarstúfur kemur í framhaldi af rammagrein sem birt var í vorblaði Heilsuhringsins 2004 undir nafninu "E-vítamín er ekki allt eins". Í febrúar-mars blaði Townsend Letter for Doctors and Patients, árið 2004 skrifar dr. Alan R. Gaby, læknir ritstjórnargrein um sama efni og gerir því þar betri skil en í fyrri grein sem hann skrifaði um E-vítamín. Í sama blaði Townsend Letter skrifar svo einnig Wayne Martin í lesendabréfi um þetta sama. Hér ætla ég að reyna...

Nánar...
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Skráning á póstlista


Nafn:

Email:

Grein af handahófi

Find us on Facebook

Leit