Heilsa og hreyfing -
Greinar
|
Skrifað af: Einar Gröndal, M.Sci., L. Ac.
|
október 2015 |
Um nokkurra ára skeið hef ég verið að nota útfærslu af ,,Emotion Code og Body Code“ aðferðunum til meðferðar á öllum helstu vandamálum skjólstæðinga minna. Aðferðirnar byggja á því að fá skýra Já eða Nei svörun frá líkamanum og nota síðan þessa svörun til að leiða okkur að rót vandans. Það sem einkennir rót flestra vandamála (99%) eru tilfinningar og hugarmynstur. Þetta á við allt sem hrellir okkur t.d. kvíða, þunglyndi, hverskyns veikindi...
|
Nánar...
|
|
Meðhöndlið bólgur í æðum ekki kólesterólið |
|
|
|
Heilsa og hreyfing -
Ýmislegt
|
Skrifað af: Stytt og endursagt af síðunni Sircus.com
|
Haust 2015 |
Játning hjartalæknis
Dr. Dwight Lundell fyrrum starfsmannastjóri og yfirmaður skurðaðgerða á Banner Heart sjúkrahúsinu í Arizona ráðleggur fólki frá því að taka inn statínlyf, (kólesteról lækkandi) og segir: ,,Við læknar með alla okkar þjálfun, þekkingu og valdi höfum tilhneigingu til að fyllast of miklu sjálfstrausti og eigum erfitt með að viðurkenna mistök. En nú viðurkenni ég sem er hjartaskurðlæknir með 25 ára reynslu og eftir að hafa...
|
Nánar...
|
Heilsan endurheimt þrátt fyrir erfiðleika vegna rangra sjúkdómsgreininga |
|
|
|
Heilsa og hreyfing -
Greinar
|
Skrifað af: Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir
|
júlí 2015 |
Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir segir magnaða og merkilega sögu af leit sinni að hjálp hjá læknum við þrálátum veikindum, sem hún fékk svo loks bót á með breyttu mataræði, hreyfingu og þjálfun. Saga Sigrúnar Lóu er eftirfarandi:
,,Ég hef ekki gengið heil til skógar frá árinu 2011. Ég var of þung, þyngst 103 kg og með verki um allan líkamann. Ég var búin að reyna alla heimsins kúra til að létta mig og var komin með miklar bólgur í liði og doða...
|
Nánar...
|
|
Lífsstílsbreytingar réðu því að ristillinn var ekki tekinn vegna blæðandi sáraristilbólgu. |
|
|
|
Heilsa og hreyfing -
Reynslusögur
|
Skrifað af: Ingibjörg Sigfúsdóttir
|
Vor 2015 |
Veikindin komu með hvelli hausti 2001. Ekki var gripið inn í það strax því að um sama leyti gekk mjög svæsin magapest og talið að um meltingarsýkingu væri að ræða. Mér var bara sagt að taka það rólega segir Margrét Alice Birgisdóttir NLP og markþjálfi sem lýsir því hér hvernig hún náði heilsu aftur:
,, Í desember fyrir 14 árum lenti ég í bráða innlögn á sjúkrahús þá var ég orðin svo veik að ég vissi hvorki í þennan heim eða annan...
|
Nánar...
|
Heilsa og hreyfing -
Greinar
|
Skrifað af: Sigmundur Guðbjarnason Prófessor emeritus
|
mars 2015 |
Athyglisverðar rannsóknir voru gerðar í Frakklandi á áhrifum lyfja á minni og andlegt ástand hjá eldra fólki. Það eru mörg lyf sem geta skert minnið og er mjög mikilvægt að kanna hvort gleymska og minnistap geti stafað af aukaverkunum lyfja.
Í átta ár var nokkur hundruð manns gefin sérstök lyf, svonefnd „and-cholinerg lyf“. Niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að þeir sem fengu þessi lyf voru líklegri til að sýna merki um heilabilun, minnistap og...
|
Nánar...
|
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>
|
JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL |