Click on the slide!

Heilsa og hreyfing

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Click on the slide!

Kjörlækningar

Fróðleikur og þekking um óhefðbundnar lækningar

Click on the slide!

Skrif Ævars Jóhannessonar

Safn af bestu greinum Ævars frá síðustu áratugum

Click on the slide!

Annað

Öflug blanda af fjölbreyttum fróðleik

Frontpage Slideshow (version 2.0.0) - Copyright © 2006-2008 by JoomlaWorks

Greinar á vefnum eru alfarið á ábyrgð höfunda og þurfa ekki í öllum atriðum að túlka eða samræmast skoðunum ritnefndar- eða stjórnarmeðlima.

Heilsa og hreyfing
Stæltir vöðvar og sterk bein fara saman Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Heilsa og hreyfing - Ýmislegt
Skrifað af: Ingibjörg Sigfúsdóttir   
Vor 1997
Rætt við Gunnar Sigurðsson lækni á Sjúkrahúsi Reykjavíkur um rannsóknir á beinþéttni íslenskra stúlkna

Rannsókn á beinþéttni íslenskra stúlkna fór fram í byrjun síðasta árs og voru rannsakaðar 254 stúlkur. Ákveðið var að bera beinþéttni saman við næringu og líkamsáreynslu. Tekið var mið af því að erlendar rannsóknir hafa bent til þess að erfðir ákvarði um 60-70% af beinþéttni hvers einstaklings, en um það bil 30% ákvarðist af öðrum...

Nánar...
 
Fæðuóþol Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Heilsa og hreyfing - Líkaminn
Skrifað af: Hallgrímur Þ. Magnússon   
Haust 1996
Skiptar skoðanir
Nútíma læknisfræði segir að einstaklingur sé heilbrigður séu ekki til staðar nein sjúkdómseinkenni, en þau eru talin slæm og þeim ber að eyða, og þá eru lyf og skurðaðgerðir bestu leiðir til heilsu. Aftur á móti segjum við sem aðhyllumst náttúrulæknisfræði að yfirleitt eigi flestir sjúkdómar sér langan aðdraganda. Geri þeir vart við sig sé það til að láta okkur vita um aðsteðjandi hættu og þá sé ásæða til að kanna hvað...

Nánar...
 
Kona elfu styrk þinn Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Heilsa og hreyfing - Greinar
Skrifað af: Ingibjörg Sigfúsdóttir   
Vor 1996
Viðtal við Dr. Farida Sharan sem hvetur konur til að nota náttúrlegar aðferðir til að viðhalda heilbrigði

Dr. Farida Sharan hefur yfir 20 ára reynslu í  náttúrulegum heilunaraðferðum. Hún er fædd í Kanada árið 1942, en bjó í áratug í Englandi  þar sem hún starfaði á kvensjúkdómadeild og öðlaðist mikla reynslu í meðferð kvensjúk dóma og vandamála tengdum tíðahvörfum. Árið 1987 var hún heiðruð sem Doctor of Medicine af Mediciana Altemativa í...

Nánar...
 
Kona elfu styrk þinn Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Heilsa og hreyfing - Greinar
Skrifað af: Ingibjörg Sigfúsdóttir   
Vor 1996
Dr. Farida Sharan hvetur konur til að nota náttúrlegar aðferðir til að viðhalda heilbrigði

Dr. Farida Sharan hefur yfir 20 ára reynslu í  náttúrlegum heilunaraðferðum. Hún er fædd í Kanada árið 1942, en bjó í áratug í Englandi  þar sem hún starfaði á kvensjúkdómadeild og öðlaðist mikla reynslu í meðferð kvensjúkdóma og vandamála tengdum tíðahvörfum. Árið 1987 var hún heiðruð sem Doctor of Medicine af Mediciana Altemativa í Kaupmannahöfn...

Nánar...
 
Amalgam og nýju tannviðgerðarefnin Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Heilsa og hreyfing - Líkaminn
Skrifað af: Höf. Jón Börkur Ákason fyrrv. starfsmaður Tannsjúkdómasambandsins í Svíþjóð   
Haust 1995
Mikil umræða um skaðsemi amalgamtannfyllinga, amalgambann og viðvaranir erlendis til áhættuhópa beina augum fólks  að hinum fjölmörgu efnum sem notuð eru í vaxandi mæli, m.a. í stað amalgams.

Alþjóða heilbrigðisstofnunin skráði amalgam í tönnum stærstu kvikasilfursuppsprettuna gagnvart mannslíkamanum í skýrslu árið 1991. Sænska Vinnuumhverfisstofnunin birti og enn frekari niðurstöður mælinga á kvikasilfursleka úr amalgami í tönnum ári síðar...

Nánar...
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Skráning á póstlista


Nafn:

Email:

Find us on Facebook

Leit