Click on the slide!

Næring

Fjölbreytt fæða og fæðubótarefni eru grunnurinn að heilbrigðu líferni

Click on the slide!

Kjörlækningar

Fróðleikur og þekking um óhefðbundnar lækningar

Click on the slide!

Heilsa og hreyfing

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Click on the slide!

Skrif Ævars Jóhannessonar

Safn af bestu greinum Ævars frá síðustu áratugum

Click on the slide!

Annað

Öflug blanda af fjölbreyttum fróðleik

Frontpage Slideshow (version 2.0.0) - Copyright © 2006-2008 by JoomlaWorks

Greinar á vefnum eru alfarið á ábyrgð höfunda og þurfa ekki í öllum atriðum að túlka eða samræmast skoðunum ritnefndar- eða stjórnarmeðlima.

Næring
Baráttan um vítamínin Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Næring - Fæðubótarefni
Skrifað af: Einar Þorsteinn Ásgeirsson hönnuður   
Haust 2001
Þeir sem fylgjast með fréttum af heilsufari fólks og viðskiptum í kringum þann nauðsynlega þátt mannlífsins, hafa án efa tekið eftir átökunum milli þeirra fagmanna sem telja vítamín harla lítils virði fyrir heilsu fólks og jafnvel hættuleg efni - og svo hinna, sem telja vítamín allra meina bót ef ekki heilsufræðileg undraefni. Og við í okkar litla landi þekkjum vel til þeirra einstaklinga, sem hafa lagt sig í líma við að boða almenningi hvorutveggja...

Nánar...
 
Brauð framtíðar úr korni fortíðar Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Næring - Greinar
Skrifað af: Sigfús Guðfinnsson bakarameistari Brauðhúsinu Grímsbæ.   
Vor 2001
Spelt (Triticum spelta) er sérstök korntegund, en af sömu ættkvísl og hveiti. Aðrar tegundir úr sömu fjölskyldu eru t.d. emmer og einkorn. Speltið var áður fyrr mun útbreiddara en nú og var m.a. ræktað í Egyptalandi til forna. Þess er getið í biblíunni í Esekiel 4:9; „En tak þér hveiti, bygg, baunir, linsubaunir, hirsi og speldi. Lát það allt í eitt ker og gjör þér brauð af.“

Í byrjun 20. aldar var enn mikið ræktað af spelti (þýska: Dinkel) í...

Nánar...
 
Gulrætur Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Næring - Uppskriftir
Skrifað af: Sólveig Eiríksdóttir   
Vor 2001
Mig langar að deila með ykkur smáfróðleik sem ég hef tekið saman héðan og þaðan um þetta ágæta grænmeti. „Sumir halda að ginseng sé besta kraftaverkameðalið, en gulrætur kosta miklu minna og bragðast mun betur“, James Duke, amerískur grasafræðingur. Latneska nafnið er Daucus Carota. Gulrætur voru fyrst ræktaðar í Afganistan og Austurlöndum nær. Forfeður okkar þekktu vel til þeirra. Forngrikkir notuðu þær, einkum Hippókrates faðir læknisfræðinnar...

Nánar...
 
Jóhannesarbrauð - Carob - frábært í staðinn fyrir kakó Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Næring - Uppskriftir
Skrifað af: Sólveig Eiríksdóttir   
Haust 2000
Þegar ég var á mínum yngri árum ætlaði ég að gerast jógakennari - hvað annað - og fór því á 3 mánaða námskeið í Svíþjóð um áramótin 1984. Þarna sat ég með fæturna í slaufu og ómaði á milli þess sem ég stóð á haus. Maturinn sem við fengum þennan tíma var lífrænt ræktaður grænmetismatur, alveg laus við sykur, hunang, þurrkaða ávexti og ferska ávexti, kaffi, te og kakó. Sem sagt enginn sykur og ekkert koffein. Að dvölinni lokinni fór ég...

Nánar...
 
Áhyggjur af mjólk Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Næring - Greinar
Skrifað af: Einar Þór Einarsson   
Haust 2000
Íslensku kúabændurnir, eins og erlendir kollegar þeirra, hafa um áraraðir verið ósparir á að útbásúna ágæti kúamjólkurinnar, ekki síst fyrir ungdóminn.  Ekki eru þó allir á sama máli um mjólkurágætið.T. Colin Campbell ólst upp á 210 ekra bóndabýli, umvöfðu stórkostlegum grænum gresjum, í nágrenni Shenandoadals í Norður-Virginíu. Strax og hann hafði lært að ganga uppréttur, elti hann föður sinn, Tom Campell, við gegningar sínar á 20 til 30 kúm...

Nánar...
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL

Skráning á póstlista


Nafn:

Email:

Find us on Facebook

Leit